Litla sólin: Hvernig lýsum við skammdegið?

Uppsetning

Verkefnahugmyndir

Skoðun: Ljósnotkun okkar

* Ígrundun um líf án manngerðrar lýsingar. Fyrstu lausnir mannfólks við ljósleysinu.

* Ígrundun um líf án rafmagns. Hvernig mundum við haga lífi okkar og hvaða valkostir eru við rafmagnslýsingu. Er það raunveruleiki einhverra manneskja?

Tengd verkefni utan Ljósakassans

* Búa til eigin lýsislampa