Litla sólin: Hvernig lýsum við skammdegið?

Uppsetning

Verkefnahugmyndir

Skoðun: Ljósnotkun okkar

Ígrundun um líf án manngerðrar lýsingar. Fyrstu lausnir mannfólks við ljósleysinu.

Ígrundun um líf án rafmagns. Hvernig mundum við haga lífi okkar og hvaða valkostir eru við rafmagnslýsingu. Er það raunveruleiki einhverra manneskja?

Tengd verkefni utan Ljósakassans

Búa til eigin olíulampa úr bómullarhnoðra, mataríláti og mótuðum bolla. Dæmi: