Ljósgreiður: Litróf

Uppsetning

Leggja ljósgreiður á borð. Tvær eru í römmum til að minnka fingraför. Gætið þess að snerta ekki ljósgreiðuna sjálfa. Fínt að búa til/finna ramma fyrir hinar síurnar til að verja þær.

Verkefnahugmyndir

Skoðun: Litróf ljóss

Skoða mismunandi ljós í gegnum ljósgreiðuna. Hvaða ljós gefur hvaða regnboga.

* Litróf (regnboginn) frá bognun mismunandi ljósgjafa (sólarljós, flúrperur, LED perur, kertaljós, rauðgulir natríumlampar ljósastaura) í ljósgreiðu skoðaður.

Vinnusmiðja: Búa til listaverk

???

Tengd verkefni utan Ljósakassans

Litróf í geisladiska