Ljósgreiður: Ljósbognun

Uppsetning

Leggja ljósgreiður á borð. Tvær eru í römmum til að minnka fingraför. Gætið þess að snerta ekki ljósgreiðuna sjálfa. Fínt að búa til/finna ramma fyrir hinar síurnar til að verja þær.

Verkefnahugmyndir

Skoðun: Ljósbognun

* Bognunarmunstur leisigeisla í ljósgreiðu varpað á vegg. Tvær ljósgreiður lagðar saman þvert á hvor aðra.

Tengd verkefni utan Ljósakassans

* Svert glerplata með einni, tveimur eða fleiri raufum skortnum með dúkahnífs-/rakvélablaði