Ljósgreiður: Litróf

Uppsetning

Leggja ljósgreiður á borð. Tvær eru í römmum til að minnka fingraför. Gætið þess að snerta ekki ljósgreiðuna sjálfa. Fínt að búa til/finna ramma fyrir hinar síurnar til að verja þær.

Verkefnahugmyndir

Könnun: Litróf ljóss

Skoðaðu litróf frá mismunandi ljósgjöfum í gegnum ljósgreiðuna (sólarljós, flúrperur, LED perur, kertaljós, rauðgulir natríumlampar ljósastaura). Hvaða ljós gefur hvaða regnboga?

Tengd verkefni utan Ljósakassans

Spectral workbench er verkefni þar sem breytir síma í litrófsgreini sem má m.a. nota til að efnagreina efni eða bara skoða litróf frá mislitum yfirborðum.

Tengdar stöðvar í Vísindasmiðjunni