Skynjarar

Í þessu verkefni lesum við af skynjurum með micro:bit tölvunni.

Tækjabúnaður

  • Tölvu með USB tengi
  • USB kapal með Micro-USB tengi (sem passar í Microbit tölvuna)
  • Microbit tölvu

Hér að neðan verður farið yfir nokkra ólíka skynjara en þetta snertir þó ekki nema yfirborðið á þeim fjölda ólíkra skynjara sem til er, og er meira til þess að koma byrjendum af stað en að vera einhver endastöð.

  • MonkMakes Sensor Board
  • Rakaskynjara
  • Hreyfiskynjara/PIR skynjara
  • Úthljóðs-fjarlægðaskynjara

Framkvæmd

Innbyggðri skynjarar

Í "Inntak" flokknum er hægt að sækja gildi úr nokkrum skynjurum.

Ljósnemi

Ljóstvistar (LED perur) geta ekki bara gefið ljós þegar straumur er sendur í gegnum þá, heldur gefa þær frá sér straum þegar ljós fellur á þá. Ljóstvisturinn í miðju skjásins á framhlið micro:bit-sins er útbúinn þannig að það er hægt að lesa þennan straum og þar með meta birtustigið.

Hitastig örgjörvans

Þyngdarhröðunin

Stefna segulsviðs

Hljóðskynjari (micro:bit V2)

Skynjarar gerðir fyrir micro:bit

Hljóðskynjari (MonkMakes)

Ljósskynjari (MonkMakes)

Hitastigskynjari (MonkMakes)

Almennir skynjarar sem má nota með micro:bit

Rakaskynjari

Fjarlægðarskynjari

Hreyfiskynjari

Ítarefni