Litla sólin: Hvernig lýsum við skammdegið?

Uppsetning

Verkefnahugmyndir

Könnun: Ljósnotkun okkar

Ígrundun um líf án manngerðrar lýsingar. Fyrstu lausnir mannfólks við ljósleysinu.

Ígrundun um líf án rafmagns. Hvernig mundum við haga lífi okkar og hvaða valkostir eru við rafmagnslýsingu. Er það raunveruleiki einhverra manneskja?

Mæling: Ljósanotkun okkar

Settu upp miða við ljósrofana í stofunni, hluta skólans, eða heima hjá þér og hengdu skriffæri við hann. Láttu nemendur og starfsfólk, eða heimilisfólk, skrá hvenær ljós eru kveikt og hvenær slökkt. Taktu það saman eftir viku og greindu hversu lengi og mikið þið styðjist við eigin lýsingu.

Tengd verkefni utan Ljósakassans

Vinnusmiðja: Olíulampi

Búa til eigin olíulampa úr bómullarhnoðra, mataríláti og mótuðum bolla. Dæmi: