Servo-mótor stýrt

Smelltu á myndina hér að ofan fyrir útprentanlegt A5 skjal með leiðbeiningunum.

Í þessu verkefni látum við micro:bit tölvuna stýra svokölluðum servo mótor.

Þú þarft:

  • Tölvu með USB tengi
  • USB kapal með Micro-USB tengi (sem passar í Microbit tölvuna)
  • Microbit tölvu
  • Servo mótor
  • Tengivíra á milli microbit tölvunnar og mótorsins (fer eftir aðferð)

Valkvæmt:

  • Tengistykki til að skipta yfir í Dupont tengi (t.d. þetta frá Sparkfun eða þetta frá Kitronik sem er m.a. sérstaklega gert fyrir servo mótora)
  • Tengivíra með krókóílaklemmu og karlkyns Dupont tengi
  • Aflgjafi fyrir mótorinn (t.d. rafhlaða)

Framkvæmd

Tengja kapla. Snerta á milli. Búa til einfalda rofa.

Ítarefni

Kitronik býr til ýmis tengibretti, t.d. annað bretti sem getur stýrt 18(?) servo mótorum í einu.