Snerting skynjuð

Í þessu verkefni látum við micro:bit tölvuna greina hvenær tengt er á milli tveggja leiðara, t.d. með rofa.

Þú þarft:
  • Tölvu með USB tengi
  • USB kapal með Micro-USB tengi (sem passar í Microbit tölvuna)
  • Microbit tölvu

Valkvæmt:

  • Krókódílatengi eða Dupont tengivíra
  • Koparrenninga
  • Álpappír
  • Blýant
  • Pappír, pappa, eða annað efni til að föndra rofa úr

Framkvæmd

Tengja kapla. Snerta á milli. Búa til einfalda rofa.